Wednesday, January 28, 2009

Krónan.

Það virðist sem Íslenska krónan sé aðeins farin að tosast uppávið.
Gengisvísitalan komin niður í 199 stig, fór að mig minnir hæðst í um 230 stig.
Vonandi heldur þetta áfram að tosast í rétta á.
Það verður fróðlegt að sjá hvað verður úr þessum viðræðum vinstri grænna og
samfylkingunni, "Steingrímur J fjármálaráðherra !!"
hmm veit ekki hvað skal segja um það ef svo verður.

En vonandi verður ný ríkisstjórn með réttmætar aðgerðir sem
styrkja atvinnumál og létta róður heimilanna,
því þar verður að grípa inn fljótt svo ekki skapist algjör ringulreið
þegar atvinnulaust fólk missir heimili sín.

No comments: