Blogg ! Hvað er nú það ?
Það er orðið svo langt síðan að maður kann þetta varla lengur.
Það er orðið svo langt síðan að maður kann þetta varla lengur.
Annars vorum við Gerður í heimsókn hjá Freydísi og Garðari um helgina
austur á Eskifirði.
Þetta vart mjög skemmtileg helgi í faðmi barna og barnabarna.
frá því við hittum þau síðast og þeim
fannst gaman að hafa okkur hjá sér.
Gallin er bara sá að þetta er langt á milli okkar
svo við hittumst allt of sjaldan !
Móttökurnar voru til sóma, uppábúin rúm og
heitt slátur beið okkar þegar við komumst loks á
Það var haldið afmælisboð á laugardeginum
Magnús Orri varð 2ja ára 18 janúar
og var fullt af fólki sem kom í heimsókn til hans,
bæði afar og ömmur, frændur og frænkur.
Veðrið var eins og á góðum vordegi, snjólaust og hiti og mikið af fugli í fjörunum,
Fallegur bær sem kom á óvart, sum gömlu húsin ekki meira en ca 20m2
maður getur ímyndað sér að þar hafi áður fyrr verið þröngt á þingi,fjölskyldur
sem töldu kanski 8 manns,(bjóðið fólki þetta í dag).
Mér var hugsað til sumarhússins míns lítið stærra en þessi
gömlu hús, gæti maður búið svo þröngt ! ? spurning.
En klárlega hús með "sál"
No comments:
Post a Comment