
Eftir nánari skoðun á litlu stúlkunni þeirra Freydísar og Garðars kom í ljós að hún
var með æxli eða blóðblöðru við hægri eggjastokkin svo að það þurfti að fjarlægja
annan eggjastokkin úr dömunni.
Hún var skorin í morgun kl 09,00,. Aðgerðin tókst mjög vel og heilsast henni vel
það eru allar líkur á að þetta hafi verið góðkynja og ekki verði neinir eftirmálar af þessu.
Kveðja...
No comments:
Post a Comment